Hönnunarnemar í Hafnarfirði

Hönnunarnemar í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

HÖNNUN | Jólagjafir til þjóðþekktra Íslendinga Allt manngert umhverfi okkar er hannað af einhverjum. Við erum meðvituð um þetta þó við veltum því sjaldnast fyrir okkur hver hafi hannað peysuna okkar, tölvuna eða dósahnífinn....Á morgun, föstudag, verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sýning á jólagjöfum til þjóðþekktra Íslendinga.... Nemendunum var það í sjálfsvald sett hverjum þeir vildu gefa gjafirnar auk þess sem útlit sýningarinnar, boðskort og sýningarskrá eru einnig þeirra verk. MYNDATEXTI: Kertakrans á flösku: Til Þórarins Tyrfingssonar. Frá Kirsten Ruhl. "Þórarinn stendur fyrir SÁÁ og verkið mitt heitir "Þú hefur valið". Fólk hefur val um hvort það vill halda áfram í sinni fíkn, sem þýtt getur dauðann samanber glerbrotin í flöskunni. Fólk hefur líka val um að tileinka sér fræði SÁÁ og fengið ljós inn í líf sitt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar