Steingrímur Sigurgeirsson í Valhöll

Steingrímur Sigurgeirsson í Valhöll

Kaupa Í körfu

AFAR skiptar skoðanir eru á því hvort nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sé til bóta eða ekki. Stíga hefði átt skrefið til fulls í frumvarpinu og gera RÚV hreinlega að hlutafélagi. Gott er að betri stjórnsýsla innan stofnunarinnar sé tryggð. Ganga hefði átt mun lengra í því að taka fyrir auglýsingatekjur stofnunarinnar þar sem þær skekktu samkeppnisstöðu einkaaðila. Þetta var meðal þess sem fram kom á opnum fundi um framtíð Ríkisútvarpsins sem Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, stóð fyrir í Valhöll í gær. MYNDATEXTI: Steingrímur Sigurgeirsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, fór yfir helstu þætti nýs frumvarps til laga um Ríkisútvarpið á fundinum í Valhöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar