Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir

Kaupa Í körfu

MEISTARARITGERÐ | Mikilvægi sveigjanlegs vinnutíma fyrir vinnu og einkalíf Enginn hefur átt andlátsorðin: Ég vildi að ég hefði lagt harðar að mér á skrifstofunni. Þetta eru lauslega þýdd upphafsorð í meistararitgerð Ingibjargar Lilju Ómarsdóttur þar sem hún vitnar í Arlie Russel Hochschild í bókinni Time Bind eða Tímasnaran frá árinu 1997. MYNDATEXTI: Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir segir að jafnvægið á milli starfs og einkalífs hafi orðið starfsfólki hvatning til þess að leggja sig fram í starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar