Selárdalur - Samúel Jónsson

Selárdalur - Samúel Jónsson

Kaupa Í körfu

Í Brautarholti í Selárdal bjó listamaðurinn Samúel Jónsson (1884-1969). Hann var ekki lærður listamaður. Hann er í flokki svokallaðra naívista, eða einfara. Í Selárdal má sjá minjar um listiðkun hans og húsagerð. Stofnaður hefur verið félagsskapur sem hefur það að markmiði að varðveita verk Samúels sem eru flest unnin úr steinsteypu. MYNDATEXTI: Selárdalur - Kirkja og aðrar eignir Samúels Jónssonar, listamannsins með barnshjartað, eins og hann var kallaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar