Anna Sigríður Ólafsdóttir

Anna Sigríður Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

HOLLUSTA | Erum við að gefa börnunum okkar hreinan safa, safablöndur eða sykurvatn? Rannsóknir hafa sýnt að sykraðir drykkir hvetja öðru fremur til ofneyslu og þyngdaraukningar hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk næringarfræðinginn Önnu Sigríði Ólafsdóttur til að kíkja á sykurmagn í algengum ávaxtasöfum. MYNDATEXTI: Anna Sigríður Ólafsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur á rannsóknastofu í næringarfræði við Landspítalann og HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar