Dimmalimmar-verðlaunin 2005

Dimmalimmar-verðlaunin 2005

Kaupa Í körfu

Myndlist | Áslaug Jónsdóttir fær Dimmalimmar-verðlaunin annað árið í röð ÁSLAUG Jónsdóttir bókverkakona hlaut íslensku myndskreytiverðlaunin Dimmalimm, árið 2005, en þau voru afhent við athöfn í Gerðubergi um helgina. Verðlaunin fær Áslaug fyrir bókina Gott fólk, en hún er höfundur bæði texta og mynda. Myndstef, Félag íslenskra bókaútgefenda og Penninn veita verðlaunin árlega fyrir bestu myndskreytingar í íslenskum barnabókum MYNDATEXTI: Dimmalimm afhendir verðlaunin sem við hana eru kennd. Ásta Sighvats Ólafsdóttir leikkona og verðlaunahafinn, Áslaug Jónsdóttir bókverkakona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar