Jón Stefánsson

Jón Stefánsson

Kaupa Í körfu

"Ég hitti bóndann á Heiðabæ í Þingvallasveit fyrir nokkru og hann sendi mér þessa hænga í fóstur," segir Jón Stefánsson, organisti í Langholtskirkju og áhugamaður um mat, sem nú er að láta myndarlega tíu punda bleikjuhænga úr Þingvallavatni síga á þurrklofti sínu á Langholtsveginum. "Þetta var jólamatur hér í eldgamla daga í Mývatnssveitinni og er enn gert í dag í litlum mæli. Fólk kom alls staðar að úr Þingeyjarsýslu, meira að segja austan úr Möðrudal til að næla sér í jólahæng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar