Guðjón Bjarnason Listasafn Reykjavíkur

Guðjón Bjarnason Listasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

AFsprengi HUGsunar eða EXploding MEaning er titillinn á sýningu Guðjóns Bjarnasonar í Listasafni Reykjavíkur, titill sem gefur kynna að ákveðin samsvörun felist í aðferðafræðinni við gerð verkanna, þar sem notast er við sprengingar, og því hvernig hugurinn og ímyndunaraflið starfar. Orðaleikur er byggður inn í titilinn, og einnig titla einstakra verka þar sem hástafirnir mynda oft aukamerkingu ef þeir eru lesnir sér. MYNDATEXTI: "Orðaleikurinn [...] gefur [...] aukið gildi og getur orðið áhorfandanum hvatning til að leggja út af eða snúa út úr sjálfri orðræðu sýningarinnar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar