Búlgarskur kvennakór

Búlgarskur kvennakór

Kaupa Í körfu

SÉRSTAKUR hljómur búlgarska kvennakórsins Angelite hefur fangað hlustendur um allan heim en í dag og á morgun mun hljómurinn fylla Hallgrímskirkjuna þar sem kórinn mun halda tvenna tónleika í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Það er óhætt að segja að Angelite sé á meðal þekktari söngsveita í heiminum á sviði heims- og þjóðlagatónlistar en kórinn hefur starfað frá árinu 1987. Þessi sérstaki hljómur kórsins byggir á aldagamalli sönghefð frá Balkanskaga og vilja sumir útskýra hann sem afleiðingufjölþjóðamenningar Búlgaríu en Búlgarar hafa öldum saman deilt landi sínu meðal annars með Tyrkjum, sígaunum, Rúmenum, Armenum, gyðingum og MYNDATEXTI Tuttugu konur frá ýmsum héruðum Búlgaríu mynda Angelite-kvennakórinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar