Gengið til góðs

Gengið til góðs

Kaupa Í körfu

STÓR hópur fólks tók þátt í landssöfnun Rauða kross Íslands í gær, laugardag, og gekk til góðs til að safna peningum fyrir börn í suðurhluta Afríku. Sólveig Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, sagði um hádegisbil í gær að söfnunin hefði farið vel af stað. Einn þeirra sem tóku þátt í söfnuninni var Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins, en hann ók til góðs, eins og hann orðaði það, enda bundinn við hjólastól. Honum til aðstoðar var 9 ára frænka hans, Þórunn Stefánsdóttir, og vinkona hennar, Matthildur Alice Stefánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar