Flugþing 2006

Flugþing 2006

Kaupa Í körfu

"ÉG LEGG ríka áherslu á það að stjórnvöld haldi áfram að kappkosta að ná loftferðasamningum við ný og ný lönd til að styðja við útrás flugfélaga og efla ferðaþjónustuna með stærri markaðssvæðum," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra í upphafi Flugþings sem haldið var á Hótel Nordica í gær, og eru orð hans í samræmi við óskir forsvarsmanna flugrekenda á Íslandi á þinginu. MYNDATEXTI: Fjölmenni - Mörg áhugaverð erindi voru haldin á Flugþingi 2006 sem haldið var á Hótel Nordica.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar