Finnur Kristjánsson

Finnur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Félagsandinn betri Mér leist vel á þegar átti að taka upp þetta kerfi," segir Finnur Kristjánsson, nemandi í 10. bekk og formaður Nemendafélags Fellaskóla sem segist finna mun á skólalífinu þessi þrjú ár sem agakerfið hefur verið við lýði. "Það eru færri leiðinleg atvik og meiri samstaða í bekknum. Við reynum að safna ákveðið mörgum smellum svo við fáum umbun." - En fyrir hvað fáið þið smelli? Við fáum smelli fyrir jákvæða hegðun, t.d. ef við förum úr skónum og röðum þeim, sýnum tillitssemi, ábyrgð og vinsemd. MYNDATEXTI: Ánægður - Finni fannst PBS-kerfið hafa gefist vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar