Fellaskóli

Fellaskóli

Kaupa Í körfu

Jákvæðari skólabragur í Fellaskóla Fellaskóli í Reykjavík er annar tveggja grunnskóla í Reykjavík sem fyrstir innleiddu PBS agakerfið og hefur af því góða reynslu. "Skólasamfélagið er í heild samstilltara en áður þegar kemur að agamálum þar sem allir vinna nú eftir sömu verklagsreglum sem eru skýrar og markvissar," segir Þorsteinn Hjartarson skólastjóri. ,,Í skólanum eru um 350 nemendur, þar af er um fjórðungur af erlendum uppruna. MYNDATEXTI: Verðlaun - Nemendur Fellaskóla fá "smell" fyrir góða hegðun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar