Skammdegi

Skammdegi

Kaupa Í körfu

EFTIR vetrarhörkurnar síðustu vikur bregður nú svo við að útlit er fyrir janúarhitamet á landinu í dag. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sagði í gærkvöldi á bloggsíðu sinni, Veðurvaktinni, að afar hlýtt loft yfir landinu gæti vegið að janúarhitametinu frá árinu 1992 þegar hitinn á Dalatanga mældist 18,8 gráður á Celcius. Að sögn Einars var einkum búist við miklum hita suðaustanlands og á sunnanverðum Austfjörðum. | 4

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar