Wilson Muuga

Wilson Muuga

Kaupa Í körfu

FLAKIÐ af Wilson Muuga þarf að fjarlægja og pólitísk ábyrgð í málinu er skýr, sagði Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í umræðum á Alþingi í gær. Björgvin sagði misbrest vera í lagasetningu en eigendur Wilson Muuga telja sig aðeins þurfa að greiða 74 milljónir kr. fyrir hreinsun á strandstað. "Eigendur telja sig í fullum rétti til að binda sig við þessa fjárhæð samkvæmt ákvæðum siglingalaga sem virðist hafa gleymst að uppfæra til raunveruleikans um kostnað við slíkt slys sem strandið á Wilson Muuga er." MYNDATEXTI: Hver ber ábyrgð? - Deilt var um það á Alþingi í gær hver bæri ábyrgð á því að fjarlægja flakið af Wilson Muuga sem strandaði úti fyrir Sandgerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar