Fundur í Bæjarbíói - Jón Baldvin Hannibalsson

Fundur í Bæjarbíói - Jón Baldvin Hannibalsson

Kaupa Í körfu

FRAMTÍÐ stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar gæti ráðist í íbúakosningu Hafnfirðinga um stækkun álvers Alcan í Straumsvík hinn 31. mars nk. Þetta kom m.a. fram í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi formanns Alþýðuflokksins og utanríkisráðherra, á baráttufundi sem andstæðingar stækkunarinnar innan Samfylkingarinnar í Hafnarfirði stóðu fyrir í Bæjarbíói í gærkvöld. MYNDATEXTI: Baráttufundur Jón Baldvin Hannibalsson var meðal ræðumanna á fundinum í Bæjarbíói í gærkvöldi, þar sem stækkun álversins í Straumsvík var rædd. Við hlið hans er Valgerður Halldórsdóttir fundarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar