Sílaveiðar í Kópavogslæk

Sílaveiðar í Kópavogslæk

Kaupa Í körfu

VEIÐIÁHUGINN leyndi sér ekki hjá veiðimanninum unga sem var á höttunum eftir hornsílum í Kópavogslæk á dögunum. Víst er að veiðigleðin yfir hverju fönguðu síli er jafn gegnheil og sú sem hríslast um "stóru strákana" á bökkum laxveiðiánna þegar hann tekur. Hornsílin finnast nánast um allt norðurhvel jarðar og halda sig ýmist í söltu vatni, ísöltu eða fersku. Þau eru yfirleitt 5–10 sentímetra löng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar