Íslensk hönnun

Íslensk hönnun

Kaupa Í körfu

Nýlega kom fram á sjónarsviðið afrakstur sjö vikna samstarf annars árs nema vöruhönnunardeildar Listaháskóla Íslands við nokkra bændur. Verkefnið heitir Borðið; stefnumót hönnuða við bændasamfélagið. Guðrún Edda Einarsdóttir ræddi við þær Brynhildi Pálsdóttur og Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur sem sáu um kennslu og umsjón verkefnisins ásamt því að spjalla við Ólöfu Hallgrímsdóttur bónda frá Vogafjósi í Mývatnssveit sem tók þátt í verkefninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar