Bílskúrsgervigreind

Bílskúrsgervigreind

Kaupa Í körfu

Gervigreind er spennandi svið sem á erindi til mjög margra; það er alls ekki forkrafa að vera nörd eins og ég," segir Kristinn R. Þórisson og hlær. Hann er doktor í gervigreind frá MIT-háskólanum í Bandaríkjunum og hafði búið og starfað erlendis í 17 ár þegar hann ákvað að snúa aftur og stofna gervigreindarsetur við Háskólann í Reykjavík árið 2005, hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. MYNDATEXTI: Vitvera - Kristinn R. Þórisson heilsar vitverunni Superhumanoid 2 (Ofurvélmenni 2) en hana er verið að þróa á gervigreindarsetri HR til þess að hafa (vél)vitræn samskipti við manneskjur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar