Svifryk og umferð

Svifryk og umferð

Kaupa Í körfu

GÍSLI Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs, segir að ráðist verði byggingu stokka á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar áður en kjörtímabili núverandi borgarmeirihluta lýkur, Öskjuhlíðargöng verði svo grafin í náinni framtíð. Gísli skýrði frá þessum hugmyndum sem eru enn á teikniborðinu á fundi íbúasamtaka 3. hverfis Reykjavíkur í Háteigsskóla í gær, þar sem kynntar voru tillögur til að draga úr svifryksmengun, m.a. takmarkanir á ökuhraða á stofnæðum. MYNDATEXTI: Íbúafundur - Fundurinn í Háteigsskóla í gær á vegum íbúasamtaka 3. hverfis var fjölmennur og vel tekið í hugmyndir um aðgerðir gegn mengun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar