Átta Inspectorar Scholae MR

Átta Inspectorar Scholae MR

Kaupa Í körfu

MEÐAL þeirra sem fögnuðu góðu gengi Menntaskólans í Reykjavík í Gettu betur var hópur skipaður núverandi og fyrrverandi formönnum skólafélags MR. Má fullyrða að embættið, Inspector Scholae, sé eitt það rótgrónasta í sögu framhaldsskóla á Íslandi en staðan hefur verið mönnuð allt frá árinu 1880. Það hefur myndast hefð fyrir því að keppi MR í úrslitum Gettu betur hittast Inspectorar síðustu 15 til 20 ára fyrir keppni yfir góðum mat og ræði málin. MYNDATEXTI: Átta Inspectorar - Jón Bjarni Kristjánsson, Bolli Thoroddsen, Kristrún Heimisdóttir, Dagur B. Eggertsson, Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, Þórarinn Sigurðsson, Björn Brynjúlfur Björnsson og Sigurður Örn Hilmarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar