Eygló Guðnadóttir og Kristinn Gunnarsson

Eygló Guðnadóttir og Kristinn Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Við Efstasund er gamalt hús að skipta um ham og færast til fyrra horfs. Flest elztu húsin í Reykjavík standa í Kvosinni og þar hjá; þau sem ekki hafa verið flutt í Árbæjarsafn. Elzta hús þess utan er Efstasund 99, sem áður stóð í Aðalstræti 6, en var fært, þegar Morgunblaðshúsið reis á þeirri lóð. Svo seigt var húsið að það sá hvergi á því eftir veltu á Skúlagötunni. MYNDATEXTI: Glöð í gömlu - Eygló Guðnadóttir og Kristinn Gunnarsson með þremur sonum sínum; Eysteini, Smára og Hlyni. Á veggnum er gamall bókakápupappír og undir stiganum er "frystikistan hennar ömmu" enn í fimmtugu fjöri og hefur einskis þarfnast nema affrystingar reglulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar