Norræn listahátíð

Norræn listahátíð

Kaupa Í körfu

NORRÆNA menningarhátíðin Reyfi 2007 – menningargnægð hefst kl. 12 á Menningarnótt 18. ágúst og er stærsta hátíð sinnar tegundar sem haldin hefur verið á Íslandi til þessa. MYNDATEXTI Mikil vinna Skipuleggjendur hátíðarinnar, f.v. efri röð: Alexander Simm, sem sá um tónlistarhluta hátíðarinnar; Ellen Fodstad, framkvæmdastjóri Reyfis; Max Dager, forstjóri Norræna hússins. Í neðri röð, frá vinstri: Linda Blom, sem sá um að smala rithöfundum til Reyfis; Marie Persson sem sá um skólalist og Maria Polgary, sem sá um tónlist með Alexander.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar