Helga Sif Friðjónsdóttir

Helga Sif Friðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

HELGA Sif Friðjónsdóttir, doktor í hjúkrunarfræði, telur að efla þurfi geðrækt í framhaldsskólum og að æskilegt væri að heilbrigðisstéttir sinntu ungmennum á framhaldsskólaaldri betur, meðal annars í forvarnarskyni gegn áfengisofneyslu. Þetta kom fram í doktorsverkefni hennar þar sem hún kannaði áfengisneyslu ungs fólks. MYNDATEXTI: Forvarnir Helga Sif Friðjónsdóttir segir að miða þurfi forvarnir við þarfir ólíkra hópa ungs fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar