Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra gerir ráð fyrir að leggja fram lagafrumvarp á næstu vikum í þeim tilgangi að auðvelda íslenskum fyrirtækjum að fá erlenda sérfræðinga, frá löndum utan EES-svæðisins, til landsins. Þetta kom fram í svari hennar við fyrirspurn Guðfinnu S. Bjarnadóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á Alþingi í gær. MYNDATEXTI Erlendir sérfræðingar munu eiga greiðari leið inn í landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar