Minningarreitur um Bríeti

Minningarreitur um Bríeti

Kaupa Í körfu

MINNISVARÐINN Bríetarbrekka, eftir myndlistarkonuna Ólöfu Nordal, var vígður við formlega athöfn í gær á horni Amtmannsstígs og Þingholtsstrætis. Verkið, eða reiturinn, er til minningar um mestu kvenréttindabaráttukonu Íslandssögunnar, að öðrum ólöstuðum, Bríeti Bjarnhéðinsdóttur MYNDATEXTI Kennileiti kvenréttindabaráttu Minningarreitur Ólafar um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar