Biðröð á dekkjaverkstæði N1

Biðröð á dekkjaverkstæði N1

Kaupa Í körfu

Nú þegar vetur verður ekki umflúinn er ráð að kíkja undir bílaflota landsmanna og athuga hvers konar hjólbarðar verða fyrir valinu fyrir "átök" vetrarins. Gunnar Hersveinn hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar er inntur eftir því hvað borgin vill helst sjá í þeim efnum. MYNDATEXTI: Nagla eður ei? "Ókostirnir eru, auk svifryksmengunar, hávaðamengun, meiri kostnaður vegna slits á götum og svo bendir mjög margt til þess í rannsóknum að nagladekkin séu ekki einu sinni best," segir Gunnar Hersveinn hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar