Jón Ingi Bergsteinsson

Jón Ingi Bergsteinsson

Kaupa Í körfu

Jón Ingi Bergsteinsson er einn þeirra sjálfboðaliða sem leggja Rauða krossinum lið. "Ég er tvítugur nemi í Háskólanum í Reykjavík og sinni heimsóknarþjónustu fyrir Rauða krossinn." – Hvernig fer það fram? "Ég mæti svona tvisvar í mánuði og spila fyrir fólkið sem býr í sambýli við Skjólbraut í Kópavogi. Ég spila ýmis gömul lög, bæði þjóðlög og skemmtileg dægurlög, eitthvað sem þetta fólk þekkir, en það er á aldrinum 70 ára og upp úr." – Hvers vegna fórst þú að gera þetta? MYNDATEXTI Söngvasveinn Jón Ingi Bergsteinsson á Skjólbrautinni á góðri stundu með gítarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar