Guðbjörg og Sóley

Guðbjörg og Sóley

Kaupa Í körfu

Langvinn lungnateppa getur verið lúmskur sjúkdómur. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvo lungnahjúkrunarfræðinga og eina konu sem hefur greinst með sjúkdóminn. Möguleikarnir til að lifa sem eðlilegustu lífi þrátt fyrir sjúkdóminn, eru sem betur fer miklir. Súrefnisbúnaður er alltaf að verða betri og nú getur fólk farið hvert sem er með sinn súrefnisbúnað sem er í litlum hliðartöskum. Fólk getur því farið upp til fjalla, hvert á land sem er eða til útlanda. Þetta rífur einangrun margra,“ segja þær Þorbjörg Sóley Ingadóttir og Guðbjörg Pétursdóttir sem báðar eru lungnahjúkrunarfræðingar, en dagurinn í dag er tileinkaður baráttunni gegn langvinnri lungnateppu (LLT MYNDATEXTI Lungnahjúkrunarfræðingar Þær Sóley og Guðbjörg leggja áherslu á að greina sjúkdóminn snemma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar