Elsa Aðalsteinsdóttir

Elsa Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Verst finnst mér að sætta mig við að þetta er sjálfskaparvíti. Ég byrjaði að reykja sem unglingur og reykti í áratugi. Ég vildi auðvitað að ég hefði aldrei byrjað því þá væri líf mitt öðruvísi í dag. En þegar ég var ung þá vissi fólk lítið sem ekkert um skaðsemi reykinga og enginn þótti maður með mönnum nema hann reykti,“ segir Elsa Aðalsteinsdóttir sem greindist með LLT fyrir tæpum tíu árum þegar hún var rúmlega fimmtug. „Ég greindist nánast fyrir tilviljun þegar ég fékk slæmt lungnakvef og stóð gjörsamlega á öndinni og komst ekki á milli herbergja heima hjá mér. MYNDATEXTI Elsa Aðalsteinsdóttir lifir góðu lífi þrátt fyrir að hún sé með langvinna lungnateppu enda hefur hún lært mikið í gegnum fræðslu MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar