Jónasarvefurinn opnaður

Jónasarvefurinn opnaður

Kaupa Í körfu

Jónasarvefur var afhentur íslenska skólakerfinu við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Það var menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem veitti vefnum formlega viðtöku frá Mjólkursamsölunni sem stendur að vefnum í samstafi við Hvíta húsið. Á vefnum mynda 816 náttúrumyndir hina þekktu vangamynd af Jónasi Hallgrímssyni, en myndirnar eru einnig tenglar inn á ljóð sem fjalla um viðkomandi stað eða fyrirbæri. MYNDATEXTI: Náttúra í ljóðum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir veitti Jónasarvefnum formlega viðtöku í Iðnó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar