Íslenskuverðlaun / Dagur íslenskrar tungu

Íslenskuverðlaun / Dagur íslenskrar tungu

Kaupa Í körfu

Andrea Sif Sigurðardóttir er í 7. bekk í Engjaskóla og hlaut verðlaun fyrir góða máltilfinningu og ljóðagerð. Hún flutti frumsamið ljóð við verðlaunaafhendinguna sem fjallaði um tilfinningar, hvaðan þær koma og til hvers þær eru. Hún segist þó ekki velta tilfinningum mikið fyrir sér þótt þær hafi orðið henni efni í ljóð. MYNDATEXTI Les helst eitthvað á hverjum degi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar