Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

STJÓRNARANDSTAÐAN gagnrýndi harðlega forsendur fjárlagafrumvarps fyrir árið 2008 í annarri umræðu um það á Alþingi í gær. M.a. kom fram að óvissuþættir væru of miklir og áætlanir um minnkandi verðbólgu ekki trúverðugar. Umræðan fór um víðan völl og var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun laust fyrir miðnætti í gærkvöld. MYNDATEXTI Jón Bjarnason sagðist aldrei hafa séð eins illa unnið fjárlagafrumvarp og það sem nú er til meðferðar á þingi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar