Brjóstsykurgerð í Bústaðakirkju

Brjóstsykurgerð í Bústaðakirkju

Kaupa Í körfu

Í félagsmiðstöðinni Bústöðum bíða unglingarnir í röðum eftir því að handleika litríkan sykur og móta úr honum mola. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að heimagerður brjóstsykur hentar vel til stríðni MYNDATEXTI Fagmannlegur Töddi kælir heita sykurbráðina í langri bunu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar