Lín Design

Lín Design

Kaupa Í körfu

Fyrsta heimilislína LínDesign var hönnuð út frá íslensku blómunum holtasóley, gleymmérei, fífu og blóðbergi. Barnalínan er hins vegar hönnuð út frá íslensku dýrunum. Soffía Guðrún Jóhannsdóttir kynnti sér málið. Holtasóley er hið íslenska þjóðarblóm, hin blómin sem komu næst í atkvæðagreiðslu landsmanna voru gleymmérei, fífa og blóðberg. Hugmynd Helgu Maríu Bragadóttur, stofnanda Lín Design, er snjöll, skýr og einföld; íslensku blómin þrykkt á vandað lín, og eru vörurnar seldar í Danmörku, Færeyjum og á Íslandi þar sem LínDesign opnaði nýlega verslun í gamla sjónvarpshúsinu efst á Laugavegi. MYNDATEXTI Helga María Bragadóttir og Hildur Edda Jónsdóttir segja innblásturinn að hönnuninni koma frá íslenskri náttúru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar