Alþingi 2007
Kaupa Í körfu
AF HVERJU liggur svona á? Af hverju er ástæða til að slíta friðinn? spurði Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, í annarri umræðu um þingskapafrumvarp forseta Alþingis á þingi í gær. Frumvarpið var afgreitt út úr allsherjarnefnd í fyrradag í óþökk VG en flokkurinn vildi m.a. að beðið væri með afgreiðslu þess fram yfir áramót. Til stendur að frumvarpið verði að lögum áður en þingmenn halda í jólafrí. MYNDATEXTI Langt verður stutt Hver fer að verða síðastur að hlýða á langar ræður á Alþingi enda áætlað að ný þingskapalög taki gildi um áramót.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir