Alþingi 2008

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

STJÓRNVÖLD reka sveltistefnu gagnvart spítölum sem síðan er notuð sem réttlæting til að þröngva þeim út í einkarekstur, sagði Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær og gerði starf læknaritara að sérstöku umtalsefni. MYNDATEXTI Guðlaugur Þór sakaði Ögmund Jónasson um að reyna vísvitandi að afvegaleiða umræðuna um einkarekstur og vinstri græn voru jafnframt sögð hafa fordóma gagnvart einkarekstri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar