Fundur um friðarferli

Fundur um friðarferli

Kaupa Í körfu

FRIÐSAMLEG lausn í málefnum Ísraela og Palestínumanna er meira áríðandi nú en nokkru sinni fyrr. Þetta kom fram í mál Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á fundi í gær um framlag kvenna til friðarferlisins í Mið-Austurlöndum. Þar héldu erindi þær Anat Saragusti, sjónvarpsfréttakona frá Ísrael, og Maha Abu-Dayyeh Shamas, baráttukona fyrir auknum réttindum kvenna í Palestínu. Þær eru fulltrúar Friðarráðs palestínskra og ísraelskra kvenna (IWC), sem stofnað var árið 2005 af áhrifakonum í palestínsku og ísraelsku þjóðlífi MYNDATEXTI Framlag kvenna Fjölmenni var á fundi í gær um friðarferlið í Mið-Austurlöndum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ávarpaði fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar