Breiðavíkurskýrsla

Breiðavíkurskýrsla

Kaupa Í körfu

FRÁSAGNIR vistmanna á Breiðavíkurheimilinu af illri meðferð og/eða ofbeldi eru trúverðugar að mati nefndar á vegum forsætisráðuneytisins sem skilaði skýrslu sinni um starfsemi Breiðavíkurheimilisins á árunum 1952-1979. Nefndin telur að fátt ef nokkuð geti í reynd bætt þann skaða sem margir drengjanna urðu fyrir MYNDATEXTIBreiðavíkurnefndin kynnti hina 338 bls. löngu skýrslu. Nefndarmenn eru f.v.: dr. Sigrún Júlíusdóttir prófessor, dr. Ragnheiður Bjarnadóttir dósent, Róbert R. Spanó prófessor, dr. Jón Friðrik Sigurðsson dósent og Þuríður B. Sigurjónsdóttir, lögfræðingur og ritari nefndarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar