UNIFEM í Iðnó

UNIFEM í Iðnó

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Ellen Johnson-Sirleaf varð forseti Líberíu árið 2006 hafði borgarastyrjöld geisað í landinu í meira en 15 ár og á þeim tíma höfðu stríðandi fylkingar kerfisbundið beitt konur kynferðislegu ofbeldi og skipti þá litlu máli hvort um barnungar stúlkur var að ræða eða eldri. Þetta hafði það í för með sér að mörg stúlkubörn urðu barnshafandi. Þetta kom fram í máli Olubanke King-Akerele, utanríkisráðherra Líberíu, á blaðamannfundi UNIFEM á Íslandi í gær MYNDATEXTI Joanna Sandler, Guðrún Guðmundsdóttir og Olubanke King-Akerele

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar