Músík í Mývatnssveit
Kaupa Í körfu
Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit haldin í tíunda sinn í dymbilviku HÁTÍÐIN Músík í Mývatnssveit verður haldin í tíunda sinn nú í dymbilviku. Það var Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari sem stofnaði til hátíðarinnar og er listrænn stjórnandi hennar. Einn af gestum hátíðarinnar nú er Margrét Hjaltested víóluleikari, sem er langt að komin, en hún hefur verið búsett í New York um árabil. MYNDATEXTI: Mývatnsmúsíkantarnir HÓPURINN sem leikur á hátíðinni Músík í Mývatnssveit tók sér hlé frá æfingu til myndatöku. Á myndinni eru, frá vinstri, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, þá viðmælandi okkar, Margrét Hjaltested, Hávarður Tryggvason, þá konan í brúnni, Laufey Sigurðardóttir, Þorkell Jóelsson, Brjánn Ingason og Rúnar Óskarsson, en brosið á miðri mynd á Sigrún Hjálmtýsdóttir. Fyrri tónleikarnir verða í Skjólbrekku á skírdagskvöld kl. 20, en þeir síðari, þar sem hópurinn flytur friðsæl og falleg verk, verða í Reykjahlíðarkirkju kl. 21 að kvöldi föstudagsins langa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir