Árborg Ragnarsdóttir hrossanuddari

Árborg Ragnarsdóttir hrossanuddari

Kaupa Í körfu

Það er ekki bara mannfólkið sem þarf að hressa upp á heilsuna endrum og sinnum, hrossaskrokkar sem aðrir skrokkar geta látið undan í amstri dagsins. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir ræddi við Árborgu Ragnarsdóttur sem nuddar hesta með góðum árangri. Og slaka á! Hljómur frá Staðarbakka í nuddi hjá Árborgu. Hún segir hrædd eða taugaveikluð hross fljót að hleypa manninum að sér við nudd og strokur. Spenntir hestar safni spennu t.d. í kjálka, rétt eins og við sjálf, og því mikilvægt að losa vel um það svæði. Eins spenni þeir taglið að sér. Gefa þarf hrossunum um þrjú skipti til þess að meta hvort meðferðin skili árangri eða ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar