Einar Vigfússon - Útskorin ugla

Einar Vigfússon - Útskorin ugla

Kaupa Í körfu

Fagrir fuglar Einar Vigfússon frá Manitoba kennir íslendingum listina að skera út. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 16 UM helgina hófst í Kópavogi námskeið Einars Vigfússonar í útskurði fugla og lýkur því í vikulok. Einar er þekktur fyrir útskurð sinn og margir Íslendingar hafa sótt hann heim í Árborg í Manitoba en verk hans hafa verið seld víða um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar