Þórhallur Sigurðsson í Þjóðleikhúsinu

Þórhallur Sigurðsson í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Óhætt er að segja að saga Þjóðleikhússins sé vel varðveitt, en það var ekki fyrr en við fengum aðstöðu hér í gamla Hæstaréttarhúsinu við Lindargötu fyrir þremur árum að við gátum loksins farið að breiða almennilega úr okkur til að koma skikki á sögulegar minjar og pappíra Þjóðleikhússins sem áður voru bara í bunkum hér og þar, segir leikarinn og leikstjórinn Þórhallur Sigurðsson, en hann á nú sjálfur orðið 40 ára starfsferil í Þjóðleikhúsinu og er því nú með lengsta samfellda starfsaldurinn á þeim bæ. MYNDATEXTI Nína Tryggvadóttir hannaði og teiknaði búninga fyrir Þjóðleikhúsið. Til eru margar teikningar eftir hana í fórum Þjóðleikhússins sem fáir vissu af og legið hafa í bunkum innan um önnur skjöl og pappíra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar