Zija Krrutaj frá Kósóvó
Kaupa Í körfu
" Draumur minn snýst um að fá að ganga menntaveginn," sagði Zija Krrutaj í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur. Zija er í viðskiptafræði við HÍ og var boðið af Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðinu í félagsskapinn "Ungt flóttafólk í Evrópu". "Það er ekki tekið út með sældinni að vera flóttamaður og lenda svo í ókunnum framandi aðstæðum án þess að hafa svo mikið sem óskað eftir slíkum vistaskiptum sjálfur," segir Zija Krrutaj, 21 árs gamall flóttamaður frá Kósóvó. MYNDATEXTI: Flóttamaður Zija Krrutaj flúði ásamt fjölskyldu sinni frá Kósovó árið 1998 og hafði búið í flóttamannabúðum í Sarajevó í Bosníu í sjö ár þegar fjölskyldunni bauðst hæli á Íslandi sem hún vissi lítið sem ekkert um.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir