Alþingi 2008

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

SAMSKIPTI Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar eru, og hafa undanfarið verið, með eðlilegum og hefðbundnum hætti, að því er fram kom í svari Geirs H. Haarde forsætisráðherra við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í gær. Steingrímur vildi vita hvernig samskiptum ráðherra við Seðlabankann hefði verið háttað og hvort það væri rétt að ríkisstjórnin hefði fyrir nokkrum mánuðum hafnað beiðni frá Seðlabankanum um að auka gjaldeyrisvaraforðann. Geir þótti fyrirspurn Steingríms byggjast á kjaftasögum MYNDATEXTI Geir H Haarde

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar