Angela Stokes

Angela Stokes

Kaupa Í körfu

Líf Angelu Stokes breyttist er henni var gefin bók um hráfæði. „Ég var alltof feit, alltaf þreytt, orkulaus, geðvond og alltaf veik eða slöpp,“ sagði hún. „Ég lifði í vörn.“ Hún kom til Íslands árið 2002 í þeim tilgangi að taka þátt í sjálfboðaverkefni á Sólheimum. Þar var henni gefin bók um hráfæði. „Nú er lífið stærra, fullt af möguleikum og ég er að lifa því til hins ýtrasta,“ segir hún og er rúmum áttatíu kílóum léttari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar