Friðbert Jónasson yfiraugnlæknir

Friðbert Jónasson yfiraugnlæknir

Kaupa Í körfu

HVERS vegna fá sumir augnsjúkdóma en aðrir ekki? Þetta er útgangsspurning viðamikillar rannsóknar sem hófst árið 1996 á augndeild Landspítalans og stendur enn yfir. Friðbert Jónasson, yfirlæknir á augndeildinni og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, hefur yfirumsjón með rannsókninni. MYNDATEXTI Viðamikið Friðbert Jónasson hefur yfirumsjón með umfangsmikilli augnrannsókn en verið er að kanna hví sumir fá augnsjúkdóma en aðrir sleppa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar