Landsliðið kemur heim frá Peking

Landsliðið kemur heim frá Peking

Kaupa Í körfu

Ég bjóst kannski við einhverju, en þetta er svo miklu meira. Þetta lætur manni líða eins og maður sé dálítið sérstakur,“ sagði stórskyttan Logi Geirsson glettinn á Kjarvalsstöðum í gær. Þá átti reyndar eftir að keyra landsliðið í handbolta á Skólavörðuholt og að Arnarhóli, til móts við um 30.000 Íslendinga, sem biðu þess að fagna ólympíusilfrinu með þeim. Margra mánaða þrotlaus vinna skilaði árangri í Peking, en uppskeruhátíðinni lauk greinilega ekki fyrr en í gær. MYNDATEXTI Þjálfarinn Valdimar Grímsson og Júlíus Jónasson glöddust með Guðmundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar