Erling Steigum

Erling Steigum

Kaupa Í körfu

HAGFRÆÐINGAR eru um þessar mundir að komast á þá skoðun að það sé ekki slæmt að ríkið taki einhvern þátt í rekstri banka. Þegar allt kemur til alls þurfa ríki að nýta skattfé almennings, ef allt fer á versta veg [í bönkunum]. Ríkisstjórnir geta ekki látið vandræði banka afskiptalaus því það getur haft í för með sér algjört efnahagshrun.“ Þetta segir Erling Steigum, hagfræðiprófessor við Norwegian School MYNDATEXTI Prófessor Erling Steigum ræddi um norrænu bankakreppuna á tíunda áratugnum á fundi í Háskóla Íslands í gær, en hún olli um fimm ára samdráttarskeiði í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar